Kara og Rakel i æfingahóp U16

Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið Köru Guðmundsdóttur og Rakel Grétarsdóttur til æfinga dagana 18. og 19. mars nk.. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ.

Share by: