Ívar Ingimarsson kemur inn í þjálfarateymi mfl. kvenna
26. febrúar 2024

Ívar Ingimarsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna út keppnistímabilið 2024. Ívar er flott viðbót við teymi kvennaliðsins og erum við gríðarlega ánægð að fá hann í hópinn.
Vertu velkominn Ívar!