Gunnarsbörn í viðtali á EM unglinga
20. júlí 2024

Evrópska borðtennissambandið ETTU var með viðtal við Gunnarsbörnin úr KR, sem öll eru stödd á EM unglinga í Malmö, þar sem yngstu börnin tvö, Eiríkur Logi og Guðbjörg Vala, kepptu með íslenska unglingalandsliðinu. Eldri synirnir þrír hafa allir keppt fyrir Íslands hönd á mótinu. Foreldrarnir Gunnar Skúlason og Guðrún Gestsdóttir voru líka á staðnum.
Viðtalið má sjá hér: ETTU.org - Icelandic Family made their mark at the European Youth Championships