Undirbúningur er hafinn fyrir Gullmót KR 2024, mótið verður 9 til11 febrúar í Laugardalslaug. Undanfarin ár hefur Gullmótið verið fjölmennasta sundmót ársins og stefnir í enþá glæsilegra mót árið 2024. Við eigum von á keppendum frá Danmörk þar sem Poseidon Svømmeklub í Skive ætla að taka þátt á mótinu.
KR Superchallenge verður á sínum stað einsog alltaf en það er útsláttarkeppni í 50m flugsundi. Þar sem undanrásir eru syntar á föstudeiginum en útsláttarkeppnin sjálf fer fram á laugardagskvöldið með tilheyrandi ljósasýningu og látum.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi