HM í handbolta að hefjast - frítt að æfa handbolta

HM í handbolta kvenna hófst með leik Íslands og Slóveníu sl. fimmtudag.


Í tilefni af því að íslenska kvennalandsliðið keppur á HM þá býður KR og Grótta/KR öllum stelpum sem vilja koma og prófa handbolta frítt á æfingar á meðan mótið stendur yfir. Mótinu lýkur með úrslitaleik þann 17.desember.


Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV.


Æfingatöflu KR má finna hér: https://www.kr.is/handbolti


Frábæru þjálfararnir okkar taka vel á móti krökkunum.

Share by: