Fjölgar í stjórn Sunddeildar KR

Miðvikudaginn 13 nóvember fór fram auka aðalfundur hjá Sunddeild KR.
 
Það bættust við metnaðar fullir einstaklingar í stjórn deildarinnar.
Það voru:
Guðný María Jónsdóttir
Haseeb Randhawa
Morgane Céline C. Priet-Maheo
Garðar Páll Gíslason
 
Í stjórninni sitja áfram:

Arnór Skúli Arnarsson

Erna Einarsdóttir

Edda Björnsdóttir

Guðmundur Hákon Hermannsson

Guðmundur Óskarsson

Kristján Jóhannesson

Gunnar Egill Benonýsson

Sigurbjörg Narby Helgadóttir þurfti að láta af störfum formanns en við þökkum henni kærlega fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.

Share by: