Gleðifréttir frá Meistaravöllum. Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR, út keppnistímabilið 2025.
Emma þarf vart að kynna fyrir KR-ingum, enda uppalinn í KR treyjunni og erum við gríðarlega ánægð með að Emmi klári ferilinn á Meistaravöllum.
Við óskum Emma til hamingju með nýja samninginn.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi