Theodór Elmar skrifar undir nýjan samning

Gleðifréttir frá Meistaravöllum. Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR, út keppnistímabilið 2025.


Emma þarf vart að kynna fyrir KR-ingum, enda uppalinn í KR treyjunni og erum við gríðarlega ánægð með að Emmi klári ferilinn á Meistaravöllum.


Við óskum Emma til hamingju með nýja samninginn.

Share by: