CUBE mót SH

21. október 2024

Sunddeild KR keppti á CUBE móti SH í ásvallalaug um helgina. Það voru miklar bætingar og bættust við lágmörk inná íslandsmeistaramótið í 25m laug sem haldið er helgina 8-10 nóvember.
 
Áfram KR!!!