Þetta var fyrsta mót vetrarins hjá flokknum og stelpurnar spenntar að byrja loksins að keppa.
Stelpurnar mættu með eitt lið til leiks og spiluðu fjóra leiki. Mótið gekk mjög vel, stelpurnar sýndu hvað þær gátu og nokkrar nýjar fengu að spreyta sig á móti í fyrsta skipti.
Þjálfari 7.flokks kvenna er Katrín Scheving.
Æfingar flokksins eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:00-16:00 í íþróttahúsi Hagaskóla.
Allar eru velkomnar að koma og prófa.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi