7.flokkur á fyrsta móti vetrarins

20. október 2023

Helgina 13.-15. október fóru strákarnir á yngra ári í 7.flokki á fyrsta mót vetrarins. Við tefldum fram einu liði og spiluðu strákarnir fjóra leiki. Þeir stóðu sig frábærlega og fer þetta allt beint í reynslubankann. Næsta mót strákanna er 3.- 5. nóvember í umsjón nágranna okkar í Gróttu.