Búið er að draga út í jólahappdrætti körfuknattleiksdeildar

Dregið hefur verið í jólahappdrætti KR körfu og má sjá vinningsnúmerin hér fyrir neðan. Við viljum nota tækifærið og þakka öllum þeim sem tóku þátt í þessu með okkur og keyptu miða. Einnig þökkum við fyrirtækjunum sem styrktu okkur með vinningum.

Vinningarnir verða afhentir fimmtudaginn 16. janúar á Meistaravöllum á meðan leik KR og Þór. Þ. stendur í Bónusdeild karla.

Áfram KR!

Share by: