Sala árskorta er hafin!

Sala árskorta er hafin!


Biðin er senn á enda, það styttist í að meistaraflokkarnir okkar hefji leik á Íslandsmótinu og því er um að gera að næla sér í árskort. Það er eitthvað fyrir alla í boði og hægt er að velja um mánaðarlegar greiðslur eða eingreiðslu.


Sala árskorta fer fram í gegnum Stubb: https://stubb.is/kr/passes (veljið "Körfubolti").


Kynnið ykkur mismunandi árskort á Stubb: Árskort fyrir 1, Árskort fyrir 2, Bakhjarl fyrir 1, Bakhjarl fyrir 2, Foreldrakort, U25 kort og 67+ ára kort.

Ef þú óskar eftir öðrum greiðsluleiðum, hafðu þá samband við okkur og við finnum lausn á því.


Skráðir iðkendur í yngri flokkum KR fá frítt inn á alla heimaleiki KR körfu!

Hlökkum til að sjá ykkur öll á Meistaravöllum í vetur.


Áfram KR!



Share by: