Gleðilegt sumar kæru KR-ingar
Aðalfundur KR verður haldinn fimmtudaginn 2. maí í félagsheimili KR. Fundurinn hefst kl. 17:30.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögum KR. Framboðsfrestur til stjórnar rennur út á miðnætti
27. apríl.
Framboðum skal skilað til framkvæmdastjóra félagsins, Bjarna Guðjónssonar, bg@kr.is.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi