Æfingahópur U15 karla

14. maí 2025

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, valdi eftirtalda KR-inga í æfingahóp sem æfði dagana 12. og 13. maí. Um er að ræða leikmenn fædda árið 2011.

Æfingarnar fóru fram á AVIS vellinum í Laugardal.


Fulltrúar KR:

Lárus Högni Harðarson

Marinó Leví Ottósson

Óskar Gunnar Styrmisson

Þorbergur Orri Halldórsson


Hópinn í heild má sjá hér

Vel gert strákar!