KR x Macron

Klæddu þig í nýja sögulega treyju KR og gríptu árskort í leiðinni - vertu klár í stúkuna!

Sjáumst á vellinum - Áfram KR!




mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

31

1

2

3

4

5

Taekwondo: Bikarmót

Borðtennis: Úrslit í öllum deildum

6

16:15 Besta deildin: KA-KR

7

8

9

10

19:00 Fótbolti kvk: KR-Haukar

11

12

13

14

19:15 Fótbolti kk: KR-Valur

15

16

17

18

19

14:00 Fótbolti kvk: KÞ-KR (Mjólkurbikar)

20

21

22

23

24

25

26

Borðtennis: Bikarkeppni BTÍ

27

19:15 Fótbolti kk: KR-ÍA

28

29

30

1

2

3

4

Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40 og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga og föstudaga kl. 10:30.


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

"ÖFLUG LIÐSHEILD SEM FÓRNAR SÉR"

Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar

"Við erum KR Reykjavík"

Fréttir

11. apríl 2025
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur Köru Guðmundsdóttur í hóp sem tekur þátt í development móti sem haldið verður í Eistlandi dagana 28.apríl til 5. maí.  Hópinn í heild má sjá hér: https://www.ksi.is/.../Hopur-U16-kvenna-fyrir-UEFA.../
Eftir Ásta Urbancic 10. apríl 2025
Lúkas André Ólason sigraði í einliðaleik pilta 12-13 ára og Viktor Daníel Pulgar í flokki sveina 14-15 ára á aldursflokkamóti HK, sem fram fór í Íþróttahúsi Snælandsskóla í Kópavogi sunnudaginn 6. apríl. Mótið er liður í aldursflokkamótaröð HK, Butterfly og pingpong.is sem lýkur með lokamóti 3. maí, en á lokamótið komast eingöngu stigahæstu leikmennirnir í hverjum flokki á keppnistímabilinu. Lúkas er efstur í flokki 12-13 ára og með sigri sínum tryggði Viktor sér líka sæti á lokamótinu. Á forsíðumyndinni, sem er tekin af vef BTÍ, má sjá verðlaunahafa í piltaflokki.
7. apríl 2025
Í dymbilvikunni verður boðið upp á Handboltaskóla Gróttu/KR. Skólinn fer fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi milli kl. 09:00-12:00 og er fyrir krakka í 1. - 6.bekk (f. 2018-2013). Skipt verður upp í hópa eftir aldri. Námskeiðsdagarnir eru: Mánudagur 14.apríl Þriðjudagur 15.apríl Miðvikudagur 16.apríl Þjálfarar í Páskahandboltaskólanum verða þjálfarar félagsins og leikmenn meistaraflokkanna. Öll eru velkomin, hvort sem þau hafi æft áður eða eru byrjendur. Skráning fer fram í Aber en beinn skráningarhlekkur er hérna: https://www.abler.io/shop/grotta/handbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzkxMzQ=
7. apríl 2025
Hér að neðan eru niðurstöður happdrættis á stuðnignsmannakvöldi KR klúbbsins frá því á föstudaginn. Vinninga má nálgast á skrifstofu fjármálastjóra félagsins, frá kl. 9-16. Vonandi var heppnin með þér - Vinningaskrá
Fleiri fréttir
Share by: