Tíu KR-ingar í æfingabúðum landsliðsins

Tíu KR-ingar voru boðaðir í æfingabúðir landsliðsins, sem fara fram helgina 22.-23. mars en þá kemur Peter Nilsson landsliðsþjálfari til landsins til að hitta leikmenn sem æfa á Íslandi. KR-ingar eru um helmingur leikmanna í búðunum og taka leikmenn bæði úr A-landsliðinu og unglingalandsliðinu þátt. Þeir KR-ingar sem voru valdir eru:

  • Aldís Rún Lárusdóttir
  • Ársól Clara Arnardóttir
  • Eiríkur Logi Gunnarsson
  • Ellert Kristján Georgsson
  • Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir
  • Guðrún G Björnsdóttir
  • Helena Árnadóttir
  • Lúkas André Ólason
  • Norbert Bedo
  • Pétur Gunnarsson


Share by: