Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið KR-inginn Rögnu Láru Ragnarsdóttur til æfinga dagana 18.-19. mars 2025. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ.
Hópinn í heild má sjá hér
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi