Sundskóli KR

Það er búið að opna fyrir skráningar í sundskóla KR fyrir vorönnina!!!

Kennsla hefst mánudaginn 8 janúar

Skólinn er fyrir 4-7 ára börn. Kennslan fer fram innanhúss í Sundhöllinni , Í þessum hópum eru grunnhreyfingar sundsins kenndar og ýmsar æfingar kynntar til þess að venja krakkana við vatn, reglulega hreyfingu, góð sundtök, leiki og fleira!!!

Skráning fer fram á https://www.sportabler.com/shop/kr/sund


Share by: