Miðvikudaginn 13. desember ætlum við að hafa jólabasar í KR. Fjölmörg fyrirtæki ætla að kynna og selja vörur sínar.
Dæmi um fyrirtæki sem koma eru:
- Urð https://urd.is/is/
- Hjörtur og Steinunn hjá Vúlkan verða með sósurnar sínar
- Erna Aðalsteins á Gullborg mætir með fallegu vettlingana sína
- Guðmundur í Jör https://www.facebook.com/jorstudios/?locale=is_IS
- Hannyrðir frá Þuríði
- ENDURTAKK endur gera föt úr gömlum fötum
Jólasveinar mæta og skemmta krökkunum og verða jafnvel með glaðning.
Einnig koma nemendur úr DoReMi og leika jólalög.
Aðgangur ókeypis - verið öll hjartanlega velkomin.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi