Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug

12 – 14 apríl var Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug haldið í laugardalnum. Þar var Sunddeild KR með 3 keppendur, það voru þau:
 
Aldís ögmundsdóttir

Jón Haukur Þórsson

Timotei Roland Randhawa
 
 Þau voru öll að keppa á Íslandsmeistara móti í fyrsta skipti og gekk mjög vel á mótinu

Share by: