Guðmundur Flóki valinn í A landsliðið í taekwondo

3. apríl 2024

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari hefur valið KR-inginn Guðmund Flóka Sigurjónsson í A landslið Íslands í Bardaga 2024.


Til hamingju Guðmundur Flóki.