Guðmundur Flóki Sigurjónsson, ríkjandi Íslands- og Norðurlandameistari í bardaga, tryggði sér enn einn titilinn í síðustu viku þegar hann sigraði sinn flokk á Evrópumeistaramóti smáþjóða sem fram fór í Tallinn, Eistlandi. Guðmundur Flóki keppir í -68 kg unglingaflokki.
Við óskum Guðmundi Flóka og þjálfurum hans innilega til hamingju með sigurinn!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi