Bikarkeppnin 2023

15-16 desember fór fram Bikarkeppni SSÍ í Laugardalslaug. Sunddeild KR keppti í 2.deild og stóðu okkar sundmenn sig gífurlega vel. Stelpurnar höfnuðu í 4 sæti deildarinnar en strákarnir náðu 2 Sæti. Sunddeild KR stefnir að því að ná upp í 1. Deild á næstu árum.

Kvennaliðið skipuðu:

Aldís Ögmundsdóttir

Arna Ingólfsdóttir

Elma Egilsdóttir

Freyja Kjartansdóttir Narby

Viktoría Vasile


Karlaliðið skipuðu:

Benedikt Bjarni Melsted

Jón Haukur Þórsson

Jón Ingi Laufeyjarsson

Luca Magni Barreiro Concheiro

Timotei Roland Randhawa

Þórður Karl Steinarsson

Þjálfari:
Gunnar Egill Benonýsson

Áfram KR!!!

Share by: