Aðalfundi knattspyrnudeildar KR hefur verið frestað

14. mars 2024

Af óviðráðanlegum orsökum hefur aðalfundi knattspyrnudeildar KR verið frestað um óákveðinn tíma. Við biðjumst velvirðingar á stuttum fyrirvara.



Stjórnin.