Júlía Karitas í æfingahóp U15
11. ágúst 2025

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið Júlíu Karitas Guðmundsdóttur í æfingahóp. Æfingarnar fara fram á AVIS vellinum í Laugardal dagana 20. og 21. ágúst.
Gangi þér vel Júlía Karitas!!