Sumarnámskeið í KR

Eftirfarandi deildir eru með sumarnámskeið í boði fyrir hress KR börn.


  • Borðtennis
  • Fótbolti
  • Frjálsar
  • Körfubolti
  • Sund


Nánari upplýsingar og skráning eru á abler undir hverri deild fyrir sig.

fara á abler.

Næstu leikir

"ÖFLUG LIÐSHEILD
SEM FÓRNAR SÉR"

Nýr völlur
bætt aðstaða


Endurbætur á æfingasvæði KR

Loksins er komið að því að við fáum nýtt fjölnota íþróttahús. Nýja húsið mun bæta aðstöðuna hjá KR til muna og getum við ekki beðið eftir að taka það í notkun.


Fyrsta skóflustunga verður á þessu ári, 2024.


Nánari upplýsingar

Öllum opið

Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40
og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu. Æfingarnar eru í KR alla
þriðjudaga og föstudaga kl. 10:30.


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.


Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar

"VIÐ ERUM KR"

Fréttir

Eftir Ásta Urbancic 03 Jul, 2024
Eiríkur, Guðbjörg, Helena og Lúkas á EM unglinga
Eftir Sonja Hlín Arnarsdóttir 03 Jul, 2024
Knattspyrnudeild KR hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson í starf yfirmanns knattspyrnumála og tekur hann formlega til starfa þann 1. ágúst nk. Óskar hefur undanfarin misseri gegnt stöðu ráðgjafa knattspyrnudeildar. Í raun er um nýtt starfa að ræða hjá knattspyrnudeild en Rúnar Kristinsson gegndi stöðunni árin 2008-2009. Það er knattspyrnudeild KR sérlega ánægjulegt að fá Óskar til starfa. Óskar mun þannig hafa yfirumsjón með öllu faglegu starfi knattspyrnudeildar, hvort sem er yngri flokka eða meistaraflokka. Það er félaginu sérlega mikilvægt að fá jafn öflugan aðila til þess að leiða starfið. Deildin stendur á ákveðnum tímamótum. Aðstaða deildarinnar mun þannig taka miklum breytingum á næstu misserum og stöndum við frammi fyrir krefjandi áskorunum. Vertu innilega velkominn Óskar Hrafn.
Eftir Gunnar Egill Benonýsson 02 Jul, 2024
The body content of your post goes here. To edit this text, click on it and delete this default text and start typing your own or paste your own from a different source.
Fleiri fréttir
Share by: