18. desember 2025
Borðtennisdeild KR varð bikarmeistari með blönduðu liði og hlaut því viðurkenningu frá Reykjavíkurborg og ÍBR þann 17. desember. Fulltrúar borðtennisdeildar tóku á móti viðurkenningum frá Heiðu Björg, borgarstjóra Reykjavíkur í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Eftir Gunnar Egill Benonýsson 12. desember 2025
Það var mikið fjör í Sundhöllinni í gær á jólaskemmtun Sunddeildar KR. Iðkendur úr öllum hópum deildarinnar komu saman og skemmtu sér. Fyrst var sundsýning þar sem yngstu iðkendur deildar syntu sína fyrstu 25m í djúpu lauginni og stóðu sig stórkostlega Síðan var synt í kringum jólatré, sungin jólalög, borðaðar piparkökur og mandarínur og synt skemmtiboðsund. Sunddeild KR óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
8. desember 2025
Hér að neðan eru niðurstöður happdrættis á jólakvöldi knattspyrnudeildar frá því á föstudaginn. Vinninga má nálgast á skrifstofu framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar. Vonandi var heppnin með þér!  Vinningaskrá
Fleiri fréttir
mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

1

2

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Ármann

3

4

5

Sund: Desember mót Ármanns (A,B,C og D hópur)

19:15 Körfubolti mfl kk: Keflavík-KR

6

Sund: Desember mót Ármanns (A,B,C og D hópur)

7

Sund: Desember mót Ármanns (A,B,C og D hópur)

8

9

19:15 Körfubolti mfl kvk: Haukar-KR

10

11

19:15 Körfubolti mfl kk: KR-ÍR

12

13

14

15

16

17

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Stjarnan

18

19:15 Körfubolti mfl kk: Tindastóll-KR

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

1

2

3

19:15 Körfubolti mfl kk: Stjarnan-KR

4

Borðtennis: 1. og 2. deild kvenna

KR x Macron

Kaupa treyju

Kraftur í KR eru skemmtilegir íþróttatímar sem snúa að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga  og föstudaga  og fara fram á þremur mismunandi tímum:
kl. 8:45 - 9:45

kl 9:45 - 10:45

kl 10:45 - 11:45


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

Skoða nánar

ÖFLUG   LIÐSHEILD   SEM FÓRNAR SÉR

Styrkja KR


Einstaklingar  geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki  geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í
endurbætur  og yngri flokka  félagsins.


Nánari upplýsingar