VIÐBURÐIR


""

mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

27

28

29

30

20:00 Fótbolti kk: Valur-KR úrslitaleikur

31

17:45 Karfa kvk: Fjölnir-KR

19:30 Karfa kk: KR-Keflavík

1

Taekwondo: Bikarmót

2

3

17:30 KR konur afhenda vinninga í happdrætti Þorrablótsins

20:00 Fótbolti kk: KR-Keflavík

4

19:15 Karfa kvk: KR-Ármann

5

6

19:15 Karfa kk: Njarðvík-KR

7

8

09:00 Borðtennis: 2. deild karla

11:00 Fótbolti kvk: ÍA-KR Lengjubikarinn

13:00 Borðtennis: 1. deild karla

15:00 Karfa kvk: Snæfell-KR

Sýna allt

9

14:00 Borðtennis: 3. deild karla

10

11

12

13

19:15 Karfa kk: KR-Valur

14

15

14:00 Borðtennis: Hjálmarsmót KR

16

KR 126 ára - FYRSTA SKÓFLUSTUNGA Á NÝJU HÚSI

09:00 Borðtennis: Hjálmarsmót KR

18:00 Karfa kvk: KR-Selfoss

Sýna allt

17

18

19

19:00 Fótbolti kk: Leiknir R. - KR

20

19:00 Fótbolti kvk: KR-Afturelding

21

22

23

13:00 Fótbolti kk: KR-Selfoss kk

24

09:00 Handboltaskóli í vetrarfríinu

09:30 Karfa: Aukaæfingar í vetrarfríinu

13:00 Karfa: Aukaæfingar í vetrarfríinu

Sýna allt

25

09:00 Handboltaskóli í vetrarfríinu

09:30 Karfa: Aukaæfingar í vetrarfríinu

13:00 Karfa: Aukaæfingar í vetrarfríinu

18:15 Karfa kvk: Stjarnan U-KR

Sýna allt

26

27

19:00 Fótbolti kvk: HK-KR

28

18:30 Borðtennis: Íslandsmótið 2025

1

14:00 Fótbolti kk: KR-ÍBV

16:00 Karfa: Styrktarleikir, KR-ÍR kvk og KR-Höttur kk

2

"ÖFLUG LIÐSHEILD SEM FÓRNAR SÉR"

Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40 og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga og föstudaga kl. 10:30.


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar

"Við erum KR Reykjavík"

Fréttir

27. febrúar 2025
Aðalfundur knattspyrnudeildar KR fór fram í félagsheimili KR miðvikudaginn 26. febrúar kl. 17. Fundinn sóttu 30 manns. Páll Kristjánsson gerði grein fyrir starfsemi deildarinnar 2024. Þá var ársreikningur fyrir síðasta starfsár kynntur og samþykktur sem og fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2025. Undir liðnum önnur mál gerði Óskar Hrafn Þorvadsson yfirmaður knattspyrnumála grein fyrir endurskipulagningu á knattspyrnustarfi deildarinnar. Þá var stjórnarmönnum sem létu af störfum á aðalfundi þökkuð góð störf, sér í lagi Páli Kristjánssyni sem lét af formennsku eftir 5 ár í embætti. Ný stjórn var kosin og hana skipa: Magnús Orri Marínarson Schram (formaður) Baldur Stefánsson Bjarki Pjetursson Einar Örn Ólafsson Guðlaug Jónsdóttir Guðrún Ása Björnsdóttir Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Haukur Ingi Guðnason Hildur Margrét Nielsen Indriði Sigurðsson
26. febrúar 2025
Það gleður okkur að Atli Sigurjóns hefur ákveðið að vera áfram í Vesturbænum og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Atla þarf vart að kynna fyrir KR-ingum, hann hefur verið í KR frá árinu 2012 (með stuttu hléi) og hefur hann spilað yfir 200 leiki fyrir félagið og skorað 42 mörk.
26. febrúar 2025
Um liðna helgi fór fram alþjóðlegt taekwondomót í Slóveníu. Keppendur voru 800 talsins og þeirra á meðal margt fremsta keppnisfólk Evrópu. Íslenska landsliðið í sparring var meðal þátttakenda, og einn þeirra er Vesturbæingurinn Guðmundur Flóki Sigurjónsson. Með þeim í för var nýr landsliðsþjálfari, Bretinn Rich Fairhurst. Guðmundur Flóki færði sig nýlega upp í -78 kg flokk unglinga og keppti í honum um helgina. Í átta manna úrslitum sigraði Guðmundur Flóki sterkan keppanda frá Ungverjalandi 2-0. Í undanúrslitum var það svo öflugur keppandi frá Króatíu sem varð að láta í minni pokann 2-1 fyrir Guðmundi Flóka, sem gerði sér svo lítið fyrir og sigraði einnig keppanda frá Bosníu í úrslitum 2-0 og landaði þar með gullinu. Guðmundur Flóki er efnilegasti junior keppandi landsins og sá Íslendingur sem unnið hefur flestar alþjóðlegar junior E-medalíur, en eftirsóttustu mótin í unglingaflokki eru E-mót, sem gefa stig á Evrópulistanum. Ásamt því að vera fremstur í sínum flokki á Íslandi er Guðmundur Flóki einn af þjálfurum taekwondodeildar KR. Guðmundur er frábær fyrirmynd fyrir unga taekwondo iðkendur.
Eftir Ásta Urbancic 25. febrúar 2025
Þórunn Erla Gunnarsdóttir sigraði í meyjaflokki 13-15 ára á Ping Pong aldursflokkamóti Víkings, sem fram fór í TBR-húsinu sunnudaginn 23. febrúar. Marta Dögg Stefánsdóttir varð í 3. sæti, en Emma Niznianska úr BR varð í 2. sæti. Þær þrjár fengu allar jafnmarga vinninga en Þórunn sigraði á besta hlutfalli unninna og tapaðra lotna. Þórunn og Marta voru einu keppendur KR á mótinu.
Fleiri fréttir
Share by: