Til baka

Saga Taekwondo deildar

Í máli og myndum

2009

Stofnun deildar

Árið 2009 stofnaði Sigursteinn Snorrason deildina og sá Cesar Rodriguez um þjálfun fyrst um sinn. Frá 2011 hefur deildin verið undir stjórn Karls Jóhanns Garðarssonar og í samstarfi við Taekwondo deild Ármanns. Deildin er því ung og er vinnur að því að gera sögu taekwondo í Vesturbænum sem glæsilegasta.