Sigurvin Ólafsson ráðinn aðstoðarþjálfari mfl.ka

Sigurvin Ólafsson ráðinn aðstoðarþjálfari mfl.ka

Sigurvin Ólafsson hefur tekið við starfi aðstoðarþjálfara í mfl.ka. Hann mun því koma inn í teymið með Rúnari Kristinssyni og Kristjáni Finnbogasyni. Bjarni Guðjónsson hætti á dögunum og fyllir Sigurvin það skarð.

Sigurvin spilaði 62 leiki fyrir KR á árunum 2000-2005, Sigurvin mun halda áfram þjálfun KV í 2.deild og mun þetta ýta undir frekarar samstarf félaganna.