Rúrik Gunnarsson gerir 3 ára samning við KR.

Rúrik Gunnarsson gerir 3 ára samning við KR.

KR hefur gengið frá þriggja ára samningi við Rúrik Gunnarsson ungan miðjumann frá Breiðablik. Rúrik er fæddur 2005 og á að baki fjóra landsleiki með U17.  Það verður spennandi að sjá hann vaxa og dafna með KR næstu þrjú árin.

Velkominn í KR, Rúrik.