Patrik Thor valinn til æfinga hjá U17

Patrik Thor valinn til æfinga hjá U17

Patrik Thor Pétursson hefur verið boðaður á æfingar hjá U17 karla 22. – 24. nóvember. Æfingarnar fara fram í Skessunni.

Við óskum Patrik til hamingju með valið.