Markmannsæfingar yngri flokka

Markmannsæfingar yngri flokka

Markmannsæfingar eru reglulega hjá yngri flokkum félagsins:

Sigurpáll Sören þjálfar 7 manna bolta markverði á föstudögum kl.16.30-17:00

Gísli Þór þjálfar 11 manna bolta yngri á miðvikudögum 17.45-18.30 og eldri á miðvikudögum kl.18.30-19.15.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar flokkana.