Magnús Valur og Viktor Orri valdir í U15

Magnús Valur og Viktor Orri valdir í U15

Magnús Valur og Viktor Orri hafa verið valdir í U15 sem tekur þátt í æfingamóti í Færeyjum dagana 15. – 19. ágúst.

Við óskum þeim til hamingju með valið.