Kraftur í KR í fullum gangi

KR í samstarfi við Samfélagshúsið á Aflagranda 40 er með styrktaræfingar fyrir 60+ alla mánudaga klukkan 10:30, fólki að kostnaðarlausu.

Íþróttafræðingur frá Sóltún heima sér um hreyfinguna og hentar hún bæði þeim sem geta æft standandi og sitjandi.

Allir velkomnir