
KR mætir MKS Pogoń Szczecin frá Póllandi
Dregið var í Sambandsdeild karla í gær og fengum við verðugt verkefni gegn pólska liðinu MKS Pogoń Szczecin.
Fyrri leikurinn verður í Póllandi þann 7. júlí, heimaleikurinn fer fram á Meistaravöllum þann 14. júlí.
Frekari upplýsingar um miðasölu og önnur praktísk mál koma á næstu dögum.