KR mætir Haukum í undanúrslitum Lengjubikarsins kl 20:30 í kvöld

KR mætir Haukum í undanúrslitum Lengjubikarsins kl 20:30 í kvöld. Leikurinn fer fram í Ásgarði í Garðabæ, en þar mun úrslitaleikurinn

nonni nórieinnig fara fram á morgun kl. 16:30.
KR hefur aðeins einu sinni hampað Lengjubikarnum, en það var árið 2008 þegar strákarnir lögðu lið Grindavíkur í hörkuleik í Laugardalshöllinni, þar sem Jón Arnór Stefánsson átti stórleik.