KR leikur til úrslita í 1. deild karla 8. maí

KR leikur til úrslita í 1. deild karla 8. maí

A-lið KR leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla 8. maí kl. 13. Liðið mætir A-liði HK í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

Það lið vinnur titilinn sem fyrr vinnur þrjá leiki.

Á forsíðumyndinni sést liðið fagna sigri á A-liði BH í undanúrslitunum þann 30. apríl.