KR-ingar í yngri landsliðum KSÍ

KR-ingar í yngri landsliðum KSÍ

Það er gaman að segja frá því að KR á 12 flotta fulltrúa í yngri landsliðsverkefnum KSÍ í janúar.

U19 | Rúrik Gunnars.
U17 | Ísabella Sara, Gunnar Magnúss., Hannes Pétur, Jón Arnar.
U16 | Íris Grétars., Magnús Valur, Viktor Orri.
Hæfileikamótun KSÍ | Matthildur Eygló, Rakel Grétars., Inga Ásta, Kara Guðmunds.

Við erum stolt af okkar fulltrúum og vitum að þau eiga eftir að standa sig vel.

Framtíðin er svo sannarlega björt í KR!