Glímuæfingar hafnar hjá KR

Glímuæfingar hafnar hjá KR

Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Melaskóla á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 19 til 21. Þjálfari er Snær Seljan Þóroddsson en nánari upplýsingar fást hjá Ásgeiri í s.7902020

Engin æfingagjöld og öll velkomin!

https://kr.is/glima/