Til baka

Frjálsar Saga deildar

Í máli og myndum

1998

Endurkoman

Frjálsíþróttadeild KR tók aftur til starfa þann 8. janúar 2013 eftir um 20 ára hlé. Að baki því framtaki stendur hópur foreldra sem vilja leggja sitt af mörkum til að gefa börnum í Vestubæ Reykjavíkur kost á að leggja stund á holla hreyfingu.