Finnur Tómas til Nörköpping

Finnur Tómas til Nörköpping

Miðvörðurinn efnilegi Finnur Tómas Pálmason hefur samið við Norrköping í Svíþjóð. Finur er fæddur árið 2001 og hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið 40 leiki fyrir mfl. KR í deild og bikar. Hjá Nörrköping eru fyrir tveir íslendingar þeir: Ísak Bergmann Jóhannesson og Oliver Stefánsson. Við óskum Finni velfarnaðar og þökkum honum fyrir hans framlag í KR treyjunni í bili.

image description
image description
image description
image description
image description
image description