Category: Uncategorized

Opnun nýrrar heimasíðu

Í dag föstudaginn 28.febrúar erum við KR ingar að opna nýja heimasíðu. Þetta er mjög skemmtilegt að því leitinu til að KR var fyrr í þessum mánuði 115 ára. Með nýrri síðu er fréttaflutningur og upplýsingaflæði mun auðveldari en á fyrri síðu. Við óskum KR ingum til hamingju með nýja vefinn.  

Vel heppnaður fundur

Föstudaginn 28 mars var haldin fundur í félagsheimili KR þar sem Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur var með erindi um hvernig á að bregaðst við þegar einelti gerir vart við sig. Fjallað var um hvernig jákvæður staðarbragur og almenn vellíðan skilar sér til barnanna. Forvarnir og helstu birtingamyndir eineltis voru reifaðar. Sjónum var beint að þolendum og… Read more »

Leikur 2 í Ásgarði í kvöld

KR getur komið sér í þægilega stöðu í einvíginu gegn Stjörnunni með sigri í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu í Ásgarði í kvöld. Leikur hefst klukkan 19:15.

Aðalfundur KR 2014

Aðalfundur KR verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl nk. í félagsheimili KR við Frostaskjól.  Fundurinn hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar (Sjá tillögu hér að neðan). Önnur mál. Stjórn KR   Lagabreytingartillaga: Breyting á grein 13 sem segir: Aðalfundir deilda KR Fyrir 1. mars ár hvert skal hver deild halda aðalfund sinn. Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa… Read more »

KR – Skokks

Byrjendanámskeið KR-skokks hefjast á morgun þriðjudag 6.maí kl.17:00 við KR-heimilið að Frostaskjóli. Allir velkomnir ! Smelltu hér til að sjá auglýsingu: KR-vor 2014-auglysing

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda fer fram í Reykjavík dagana 18.-23. maí. Keppt verður í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli, handknattleik í Laugardalshöll og knattspyrnu á Þróttarvelli. Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hefur verið haldið árlega frá árinu 1948. Reykjavík tók fyrst þátt í leikunum árið 2006 í Helsinki og er nú í annað sinn gestgjafi mótsins. Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur… Read more »

Flöggum KR-fánanum á heimaleikjadögum

KR – Víkingur í Pepsí deild karla í kvöld Flöggum KR-fánanum á heimaleikjadögum og hvetjum aðra KR-inga til að gera það líka.   Með kveðju, KR – FRAMTÍÐARSJÓÐUR, Tölvupóstfang: gudjon@kr.is Farsími: +354 896 4132

Skráning

Skráningaupplýsingar koma hér inn um leið það verður klárt

Heimsmeistari bætist í þjálfarahóp

Taekwondo í KR kynnir nú tvo nýja þjálfara, landsliðsþjálfarinn og fyrrum heimsmeistarinn Meisam Rafei verður með æfingar fyrir framhaldshóp barna og sameiginlega æfingu byrjenda-og framhaldshóp barna. Meisam er fremsti keppandi landsins í ólympískum bardaga auk þess að þjálfa landsliðið og ungir & efnilegur hóp Taekwondosambands Íslands. Við erum gríðarlega ánægð með að fá Meisam í… Read more »