Brynjar Þór í síðustu viku Körfuboltaskóla KR

Fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR Brynjar Þór Björnsson bætist í hóp frábærra þjálfara í síðustu viku Körfuboltaskóla KR.

Fyrstu tvær vikurnar hafa tekist mjög vel, hafa verið vel sóttar og krakkarnir hafa verið mjög dulegir.

Körfuboltaskóli KR er fyrir stelpur og stráka 5-11 ára og fer skráning fram í gegnum félagakerfi KR. 

https://kr.felog.is/