Ásta Kristinsdóttir framlengir við KR

Ásta Kristinsdóttir framlengir við KR

Ásta Kristinsdóttir leikmaður KR í knattspyrnu hefur framlengt samninginn sinn til næstu tveggja ára.
Hún á að baki 14 leiki með meistaraflokki KR og 2 í leiki með meistaraflokki Gróttu, í 1. deild, þar
sem hún var á láni hálft tímabilið 2020. Ásta er efnilegur leikmaður og fögnum við því að hafa Ástu
áfram í okkar röðum. Hlökkum til þess að sjá Ástu á vellinum næstu misserin.

image description
image description
image description
image description
image description
image description