Æfingar falla niður í dag

Æfingar munu falla niður í dag vegna veðurofsans sem er yfirvofandi:

Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu frá Almannavörnum:
_______

Komið þið sæl

Eftir fundi með Veðurstofunni og Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins hefur verið ákveðið að röskun á skólastarfi verður virkjuð í dag þriðjudag og verða foreldar og forráðamenn beðnir um að sækja börn sín í skólann fyrir klukkan 15:00.  Ekki er ráðlagt að börn gangi ein heim eftir klukkan 13:00.

Gul viðvörun verður í gildi frá klukkan 13:00 – 15:00 þegar sú appelsínugula tekur við.

Veðurstofan og sveitarfélögin munu upplýsa um þetta á sínum heimasíðum.

Með bestu kveðju

Þóra Kristín
____________

image description
image description
image description
image description
image description
image description