
Aðalfundur keiludeildar
Aðalfundur Keiludeildar KR verður haldinn þriðjudaginn 4. maí
í félagsheimili KR (bikaraherbergi) og hefst kl. 18.30.
Dagskráin er eftirfarandi:
Kosinn fundarstjóri og fundarritari
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Fjárhagsáætlun
Kosning stjórnar
Önnur mál
Stjórnin