Starfslok Sigurvins Ólafssonar

Starfslok Sigurvins Ólafssonar

Knattspyrnudeild KR og Sigurvin Ólafsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. Sigurvin óskaði eftir því að láta af störfum og féllst deildin á beiðni hans.

Sigurvin tók við starfi aðstoðarþjálfara fyrir síðasta tímabil en hafði áður þjálfað 2. flokk félagsins. Breytingar urðu á starfi Sigurvins í upphafi tímabils en Sigurvin var ráðgjafi innan þjálfarateymis meistaraflokks ásamt því að stýra KV.

Knattspyrnudeild KR þakka Sigurvini hans störf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.