Month: ágúst 2020

Tækwondo í vetur

Skráning er hafin í taekwondo Taekwondo er í góðum vexti í vesturbænum og núna er haustönn að hefjast. Nú er boðið upp á þrjá hópa: byrjendahóp barna, framhaldshóp barna og fullorðinshóp þar sem reyndir og óreyndir æfa saman. Taekwondo iðkun er fyrir alla og eykur gleði, styrk, jákvæðni, þol, virðingu, liðleika og þrautsegju. Æfingar fara… Read more »

Ársmiða- og gullmiðahafar í forgangi á KRÍA

KR tekur á móti ÍA í Pepsi Max deild karla í dag (sunnudag) og hefst leikurinn klukkan 17:00 að Meistaravöllum. Sóttvarnaryfirvöld gáfu í gær á ný heimild fyrir áhorfendum á íþróttaviðburðum. Heimildin er þó háð ýmsum skilyrðum en KR mun samkvæmt henni geta hleypt inn 200 áhorfendum á leikinn gegn ÍA. Áhorfendur munu þurfa að… Read more »