Aðalfundur KR verður haldinn þriðjudaginn 9. júní nk. í KR-heimilinu við Frostaskjól. Fundurinn hefst kl. 18. Hefðbundin aðalfundarstörf. Framboði til setu í aðalstjórn skal skilað skriflega til aðalstjórnar a.m.k. fimm dögum fyrir aðalfund félagsins. Framboð sendist eigi síðar en 4. júní til framkvæmdastjóra KR á netfangið jonas@kr.is. Stjórn KR
Month: júní 2020
Golfmót KR 2020
Golfmót KR fer fram á Nesvellinum á tímabilinu 1.júní til 31.ágúst. Nánari upplýsingar koma fram í auglýsingu.
Íþróttafólk KR 2019
Íþróttafólk KR 2019. Íþróttamaður og íþróttakona KR 2019 voru útnefnd rétt í þessu. Fyrir valinu urðu Óskar Örn Hauksson og Ingibjörg Valgeirsdóttir úr knattspyrnunni og eru þau bæði afar vel að því komin.
Skáknámskeið í sumar
Tvö skáknámskeið verða í sumar, það fyrra hefst 29 júní til 3 júlí og það síðara, 6-10.júlí. Nánari upplýsingar í auglýsingu hér að neðan:
Afhending ársmiða hafin
Ársmiðar félaga í KR-klúbbnum eru komnir úr prentun og geta KR-klúbbsmeðlimir nálgast þá á næstu dögum: Fimmtudagur 18. júní: Frá 18:30 til 19:15 í aðdraganda leiks KR og Fylkis í Pepsi Max deild kvenna Föstudagur 19. júní: Frá 09:00 til 17:00 á skrifstofu KR Laugardagur 20. júní: Frá 16:00 til 18:00 í aðdraganda leiks KR… Read more »
Nýlegar athugasemdir