Month: maí 2020

Sumarnámskeið á vegum KR 2020

Það verður nóg um að vera hjá KR fyrir krakka í sumar, en nokkrar deildir hafa sent út sumarnámskeiðin sín: Námskeið í sumar hjá KR: Fótbolti: Fyrir 6-12 ára https://kr.is/knattspyrna/2020/05/25/knattspyrnuskoli-sumarid-2020-2/ og fyrir 13-17 ára https://kr.is/knattspyrna/2020/05/27/knattspyrnuskoli-fyrir/ Borðtennis: https://kr.is/bordtennis/skraning-hafin-a-sumarnamskeid-bordtennisdeildar/ Frjálsar: https://kr.is/frjalsar/sumarnamskeid-i-frjalsum-hja-kr/ Sund: https://kr.is/sund/2020/05/15/sumarsundnamskeid-kr-2020/ Karfa: https://kr.is/karfa/sumarnamskeid-i-korfu-2/ Rafíþróttadeild: Skák: https://kr.is/blog/skaknamskeid-i-sumar/ Tae-KwonDo Sumaræfingar byrja 30. júní og standa til 27…. Read more »

Súpufundur miðvikudaginn 3 júní

Miðvikudaginn 3 júní verður súpufundur í KR heimilinu kl.12:00. Mexikósk kjúklingasúpa og brauð. Rúnar Kristinsson þjálfari mfl.ka og Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari mfl.kv munu fara yfir það sem framundan er. Skráning fer fram á sveinbjorn@kr.is Myndir frá síðasta súpufundi:

Stefnumótun

Í desember 2018 var samþykkt í aðalstjórn KR fara í stefnumótunarvinnu. Stefnumótun fyrir félagið var unnin árið 2006 og 2007 og samþykkt á aðalfundi félagins í maí 2007. Stefnumótunin sem þa var unnin gilti til ársins 2020. Til að stýra stefnumótunarvinnunni var fengin Guðmunda Ólafsdóttir og vann hún stefnumótunina sem hluta af lokaverkefni sínu við… Read more »

Sumarnámskeið í rafíþróttum

Rafíþróttadeild KR vill efla keppni í tölvuleikjum á Íslandi og stuðla að bætingu spilara með markvissum æfingum og heilbrigðum spilaháttum. Við viljum einnig styðja við virka samkeppni innanlands sem og hjálpa íslenskum spilurum að komast í fremstu raðir. Þessu viljum við áorka með því að skapa félagslegt og stuðningsríkt umhverfi fyrir spilara landsins sem vilja… Read more »